Ungt fólk spyr
Vinir
Af hverju á ég enga vini?
Það eru fleiri en þú sem eru einmana eða eiga enga vini. Lestu um hvernig jafnaldrar þínir hafa tekist á við þessar tilfinningar.
Hvernig get ég sigrast á feimni?
Ekki missa af ánægjulegri vináttu og upplifun.
Ætti ég að stækka vinahópinn?
Það getur verið þægilegt að eiga fáa vini, en ekki alltaf það besta. Hvers vegna?
Hvernig get ég orðið færari í að tala við aðra?
Þrjú ráð hvernig hægt er að eiga ánægjulegar samræður við aðra.
Vinir eða kærustupar? – 2. hluti: Hvaða skilaboð gef ég?
Gæti vinur þinn haldið að þú viljir meira en bara vináttu? Skoðaðu þessi góðu ráð.
Hvað geri ég ef vinur minn eða vinkona særir mig?
Sambönd milli fólks eru aldrei laus við vandamál. En hvað geturðu gert ef vinur þinn segir eða gerir eitthvað sem særir þig?
Hvað ef ég fell ekki í hópinn?
Er mikilvægara að falla í hóp fólks með vafasöm gildi eða að vera sjálfum sér samkvæmur?
Af hverju tekst mér alltaf að segja eitthvað vitlaust?
Hvaða ráð geta hjálpað manni að hugsa áður en maður talar?
Hvað get ég gert ef aðrir slúðra um mig?
Hvað geturðu gert til að slúður hafi ekki neikvæð áhrif á þig og mannorð þitt?
Er daður skaðlaus skemmtun?
Hvað er daður nákvæmlega? Hvers vegna daðra sumir? Er það skaðlaus skemmtun?
Hvað ætti ég að vita um textaskilaboð?
Textaskilaboð geta haft áhrif á vináttu og mannorð þitt. Hvernig?
Fjölskyldan
Hvernig get ég talað við foreldra mína um reglurnar sem þeir setja?
Lærðu að tala við foreldra þína af virðingu. Árangurinn gæti komið þér á óvart.
Hvernig get ég áunnið mér traust foreldra minna?
Það eru ekki bara unglingar sem þurfa að læra að vera traustsins verðir.
Af hverju leyfa foreldrar mínir mér aldrei að gera neitt skemmtilegt?
Hugleiddu af hverju þeir leyfa þér ekki að gera allt sem þú biður um. Sjáðu líka hvernig þú getur aukið líkurnar á því að þeir segi já.
Hvað ef pabbi minn eða mamma á við veikindi að stríða?
Þú er ekki eina ungmennið sem upplifir slíkar aðstæður. Kynnstu því hvað hjálpaði tveimur ungmennum að takast á við aðstæður sínar.
Hvernig get ég tekist á við skilnað foreldra minna?
Það er aldrei auðvelt að horfa upp á skilnað foreldra sinna. En þú getur tekist á við það með því að fara eftir nokkrum gagnlegum ráðum.
Hvers vegna ætti ég að láta mér semja við systkini mín?
Þér þykir vænt um þau en stundum fara þau virkilega í taugarnar á þér.
Hvernig get ég fengið meira næði?
Finnst þér foreldar þínir hnýsast of mikið í einkamál þín? Getur þú gert eitthvað til að þau þurfi ekki að skipta sér eins mikið af?
Er ég tilbúinn að flytja að heiman?
Hvaða spurningum ættir þú að velta fyrir þér áður en þú tekur svona mikilvæga ákvörðun?
Tækni
Hvað ætti ég að vita um tölvuleiki?
Tölvuleikir hafa bæði kosti og galla sem þú hefur kannski ekki hugsað út í.
Hvað ætti ég að vita um textaskilaboð?
Textaskilaboð geta haft áhrif á vináttu og mannorð þitt. Hvernig?
Hversu mikilvægt er að vera vinsæll á netinu?
Sumir setja sig í lífshættu bara til að fá fleiri til að fylgja sér og líka við færslurnar. Eru vinsældir á netinu þess virði?
Hvað ætti ég að vita um birtingu mynda á netinu?
Að deila uppáhaldsmyndunum þínum á netinu er þægileg aðferð til að halda sambandi við vini og fjölskyldu, en því geta fylgt hættur.
Hvernig get ég lært að einbeita mér?
Skoðaðu þrenns konar aðstæður þar sem tæknin gæti truflað einbeitinguna og hvað þú getur gert til að bæta hana.
Hvað ætti ég að vita um kynferðisleg smáskilaboð?
Er þrýst á þig til að senda kynferðisleg smáskilaboð? Hverjar eru afleiðingarnar af því að stunda slíkt? Er þetta bara saklaust daður?
Skólinn
Hvernig get ég klárað heimavinnuna?
Ef þú átt erfitt með að klára heimavinnuna gæti lausnin falist í orðatiltæki sem segir: Betur vinnur vit en strit.
Hvað get ég gert ef ég þoli ekki skólann?
Þú ert ekki einn um það ef þú ert þreyttur á skólanum. Sjáðu hvað þú getur gert til að vera jákvæðari gagnvart menntun.
Hvað get ég gert ef mér gengur illa í skóla?
Áður en þú gefst upp skaltu skoða sex skref sem þú getur stigið til að bæta einkunnir þínar.
Ætti ég að hætta í skólanum?
Svarið gæti falið meira í sér en þú gerir þér grein fyrir.
Hvernig get ég sigrast á einelti?
Margir sem verða fyrir einelti eru ráðalausir. Þessi grein útskýrir hvað hægt sé að gera til að stöðva eineltið.
Hvers vegna ættirðu að læra annað tungumál?
Hvaða áskoranir fylgja? Og hver er ávinningurinn?
Sköpun eða þróun? – 1. hluti: Hvers vegna ætti ég að trúa á Guð?
Langar þig að verða öruggari þegar þú útskýrir hvers vegna þú trúir á Guð? Hér eru tillögur um hvernig þú getur svara þegar einhver spyr þig út í trú þína.
Sköpun eða þróun? – 2. hluti: Hvers vegna ættirðu að draga þróunarkenninguna í efa?
Tvær grundvallarstaðreyndir sýna hvers vegna þú ættir að gera það.
Sköpun eða þróun? – 3. hluti: Hvers vegna ættirðu að trúa á sköpun?
Eru þeir sem trúa á sköpun mótfallnir vísindum?
Sköpun eða þróun? – 4. hluti: Hvernig get ég útskýrt trú mína á sköpun?
Þú þarft ekki að vera snillingur í vísindum til að geta útskýrt hvers vegna þér finnst sköpun vera rökrétt skýring á því hvernig lífið varð til. Notaðu einföld rök Biblíunnar.
Hæfni
Hvernig get ég orðið færari í að tala við aðra?
Þrjú ráð hvernig hægt er að eiga ánægjulegar samræður við aðra.
Hvernig get ég haft stjórn á tilfinningum mínum?
Tilfinningasveiflur eru algengar, en hafa truflandi áhrif á margt ungt fólk. Góðu fréttirnar eru þær að þú getur lært að skilja og hafa stjórn á tilfinningum þínum.
Hvernig get ég forðast neikvæðar hugsanir?
Þú getur lært að hugsa jákvætt með því að fylgja þessum ráðum.
Hvernig get ég tekist á við áhyggjur og kvíða?
Sex góð ráð sem geta hjálpað manni að láta áhyggjur vera til góðs frekar en ills.
Hvernig get ég tekist á við áföll?
Ungmenni segja frá hvað hjálpaði þeim að takast á við áföll.
Hvernig get ég staðist freistingu?
Þrennt sem þú getur gert til að sigrast á óviðeigandi löngunum.
Hvernig get ég komið í veg fyrir útbruna?
Hvað veldur þessu ástandi? Ert þú í áhættuhóp? Ef svo er hvað geturðu gert í málunum?
Hvernig get ég vanið mig af því að slá hlutunum á frest?
Hér geturðu fengið tillögur að því hvernig þú getur hætt að fresta hlutunum.
Hvernig get ég lært að fara vel með peninga?
Hefur þú einhvern tíma farið í búð bara til að skoða en kemur svo út með dýran hlut? Ef svo er þá er þessi grein skrifuð fyrir þig.
Hvað á ég að gera þegar mér verða á mistök?
Allir gera mistök en það læra ekki allir af þeim.
Hvernig ætti ég að bregðast við uppbyggilegri gagnrýni?
Sumt fólk er svo viðkvæmt að það bregst illa við minnstu uppbyggilegu gagnrýni. Ert þú þannig?
Hversu ábyrgðarfullur er ég?
Sumir unglingar fá meira frelsi en aðrir. Hver ætli ástæðan sé?
Hversu þrautseigur er ég?
Erfiðleikar eru óumflýjanlegir og þess vegna er mikilvægt fyrir þig að þroska með þér þrautseigju, sama hversu smá eða stór vandamálin eru.
Hvernig get ég lært að einbeita mér?
Skoðaðu þrenns konar aðstæður þar sem tæknin gæti truflað einbeitinguna og hvað þú getur gert til að bæta hana.
Hvers vegna ættirðu að læra annað tungumál?
Hvaða áskoranir fylgja? Og hver er ávinningurinn?
Er ég tilbúinn að flytja að heiman?
Hvaða spurningum ættir þú að velta fyrir þér áður en þú tekur svona mikilvæga ákvörðun?
Hvernig get ég sigrast á feimni?
Ekki missa af ánægjulegri vináttu og upplifun.
Hvað ef ég fell ekki í hópinn?
Er mikilvægara að falla í hóp fólks með vafasöm gildi eða að vera sjálfum sér samkvæmur?
Skipta mannasiðir máli?
Er gamaldags að sýna mannasiði eða ættum við að gera það?
Af hverju tekst mér alltaf að segja eitthvað vitlaust?
Hvaða ráð geta hjálpað manni að hugsa áður en maður talar?
Af hverju ætti ég að biðjast afsökunar?
Lestu um þrjár góðar ástæður fyrir því að biðjast afsökunar, jafnvel þegar þér finnst þú ekki eiga alla sökina.
Hvers vegna ætti ég að hjálpa öðrum?
Þegar þú gerir öðrum gott nýturðu góðs af því á að minnsta kosti tvo vegu. Hvernig þá?
Hvað get ég gert ef aðrir slúðra um mig?
Hvað geturðu gert til að slúður hafi ekki neikvæð áhrif á þig og mannorð þitt?
Hvað geri ég ef vinur minn eða vinkona særir mig?
Sambönd milli fólks eru aldrei laus við vandamál. En hvað geturðu gert ef vinur þinn segir eða gerir eitthvað sem særir þig?
Hvernig get ég sigrast á einelti?
Margir sem verða fyrir einelti eru ráðalausir. Þessi grein útskýrir hvað hægt sé að gera til að stöðva eineltið.
Sjálfsmyndin
Hvers vegna ætti ég ekki að elta staðalímyndir? – 1. hluti: Fyrir stelpur
Margir unglingar halda að þeir séu að móta sinn eigin persónuleika en eru í rauninni bara að laga sig að ímynd sem er haldið að þeim.
Hvers vegna ætti ég ekki að elta staðalímyndir? – 2. hluti: Fyrir stráka
Gætir þú minnkað í áliti hjá öðrum ef þú fylgir staðalímyndinni?
Hversu ábyrgðarfullur er ég?
Sumir unglingar fá meira frelsi en aðrir. Hver ætli ástæðan sé?
Hversu þrautseigur er ég?
Erfiðleikar eru óumflýjanlegir og þess vegna er mikilvægt fyrir þig að þroska með þér þrautseigju, sama hversu smá eða stór vandamálin eru.
Hvernig ætti ég að bregðast við uppbyggilegri gagnrýni?
Sumt fólk er svo viðkvæmt að það bregst illa við minnstu uppbyggilegu gagnrýni. Ert þú þannig?
Er ég með fullkomnunaráráttu?
Hvernig getur maður séð muninn á því að reyna að gera sitt besta og leita eftir ómögulegri fullkomnun?
Hversu mikilvægt er að vera vinsæll á netinu?
Sumir setja sig í lífshættu bara til að fá fleiri til að fylgja sér og líka við færslurnar. Eru vinsældir á netinu þess virði?
Hvernig get ég valið góða fyrirmynd?
Fyrirmynd getur hjálpað þér að forðast vandamál, ná markmiðum þínum og ganga vel. En fordæmi hvers ættirðu að fylgja?
Hvers vegna ætti ég að hjálpa öðrum?
Þegar þú gerir öðrum gott nýturðu góðs af því á að minnsta kosti tvo vegu. Hvernig þá?
Hvað á ég að gera þegar mér verða á mistök?
Allir gera mistök en það læra ekki allir af þeim.
Hvernig get ég staðist freistingu?
Þrennt sem þú getur gert til að sigrast á óviðeigandi löngunum.
Hvernig lít ég út?
Lærðu að forðast misskilning á þremur sviðum í sambandi við tísku.
Er ég gagntekin af útlitinu?
Hefurðu slæma líkamsmynd? Hvernig geturðu tileinkað þér öfgalaust viðhorf og séð sjálfa þig í réttu ljósi?
Slæmar venjur
Er í alvöru svo slæmt að blóta?
Hvað getur verið að því að gera eitthvað sem er eins algengt og að blóta?
Hvers vegna eigum við að forðast klám?
Hvað er líkt með klámi og reykingum?
Hvað get ég gert ef ég hef ánetjast klámi?
Með hjálp Biblíunnar geturðu komist að því hvað klám er í raun og veru.
Hvernig get ég staðist freistingu?
Þrennt sem þú getur gert til að sigrast á óviðeigandi löngunum.
Hvernig get ég vanið mig af því að slá hlutunum á frest?
Hér geturðu fengið tillögur að því hvernig þú getur hætt að fresta hlutunum.
Frítími
Skiptir máli hvernig tónlist ég hlusta á?
Tónlist getur haft mikil áhrif á fólk. Þess vegna þarf maður að læra að vanda valið.
Hvað ætti ég að vita um tölvuleiki?
Tölvuleikir hafa bæði kosti og galla sem þú hefur kannski ekki hugsað út í.
Er dulspeki saklaus skemmtun?
Margir hafa fengið áhuga á stjörnuspeki, vampírum, göldrum og uppvakningum. Er eitthvað sem þú þarft að gæta þín á?
Af hverju leyfa foreldrar mínir mér aldrei að gera neitt skemmtilegt?
Hugleiddu af hverju þeir leyfa þér ekki að gera allt sem þú biður um. Sjáðu líka hvernig þú getur aukið líkurnar á því að þeir segi já.
Kynlíf
Hvernig get ég brugðist við kynferðislegri áreitni?
Fræðstu um hvað kynferðisleg áreitni er og hvað þú getur gert ef þú verður fyrir henni.
Hvað þurfum við að vita um kynferðisofbeldi? – 1. hluti: Forvarnir
Þrjú ráð sem geta hjálpað þér draga úr hættunni á að verða fyrir kynferðisofbeldi.
Hvað þurfum við að vita um kynferðisofbeldi? – 2. hluti: Að ná bata
Lestu það sem fórnarlömb kynferðisofbeldis segja um að ná bata.
Hvernig get ég útskýrt afstöðu mína til kynlífs?
Geturðu útskýrt afstöðu þína til kynlífs út frá Biblíunni ef einhver spyr þig: „Hefurðu aldrei sofið hjá?“
Eru munnmök það sama og kynmök?
Geta þeir sem hafa haft munnmök sagst vera hreinir sveinar eða hreinar meyjar?
Er samkynhneigð röng?
Kennir Biblían að samkynhneigt fólk sé slæmt fólk? Getur þjónn Guðs þóknast Guði þrátt fyrir að laðast að sama kyni?
Ég hrífst af öðrum af sama kyni: Þýðir það að ég sé samkynhneigður?
Er rangt að hrífast af einhverjum af sama kyni? Hvað er til ráða?
Hvernig get ég hætt að hugsa um kynlíf?
Hvaða góðu ráðum geturðu fylgt þegar kynferðislegar hugsanir skjóta upp kollinum?
Hvað ætti ég að vita um kynferðisleg smáskilaboð?
Er þrýst á þig til að senda kynferðisleg smáskilaboð? Hverjar eru afleiðingarnar af því að stunda slíkt? Er þetta bara saklaust daður?
Hvers vegna eigum við að forðast klám?
Hvað er líkt með klámi og reykingum?
Hvað get ég gert ef ég hef ánetjast klámi?
Með hjálp Biblíunnar geturðu komist að því hvað klám er í raun og veru.
Hvernig get ég staðist freistingu?
Þrennt sem þú getur gert til að sigrast á óviðeigandi löngunum.
Sambönd og tilhugalíf
Ertu tilbúinn til að fara á stefnumót?
Fimm leiðir til að meta hvort þú sért tilbúinn til að kynnast einhverjum nánar og gifta þig.
Er daður skaðlaus skemmtun?
Hvað er daður nákvæmlega? Hvers vegna daðra sumir? Er það skaðlaus skemmtun?
Vinátta eða rómantík? – 1. hluti: Hvað merkja þessi skilaboð sem ég fæ?
Fáðu ráð sem geta hjálpað þér að komast að því hvort verið sé að senda þér rómantísk skilaboð eða vinaskilaboð.
Vinir eða kærustupar? – 2. hluti: Hvaða skilaboð gef ég?
Gæti vinur þinn haldið að þú viljir meira en bara vináttu? Skoðaðu þessi góðu ráð.
Stefnumót – 3. hluti: Ættum við að hætta saman?
Ættirðu að halda áfram í sambandi ef þú hefur efasemdir um það? Þessi grein getur hjálpað þér að taka ákvörðun.
Hvernig get ég tekist á við sambandsslit?
Lærðu að komast yfir tilfinningalegan sársauka.
Heilsan
Hvernig get ég tekist á við veikindi? (1. hluti)
Fjögur ungmenni lýsa því hvað hjálpar þeim að takast á við veikindi og varðveita jákvætt hugarfar.
Hvernig get ég tekist á við veikindi? (2. hluti)
Ungt fólk segir frá hvernig það hefur lært að takast á við mikil veikindi og hefur samt verið jákvætt.
Hvernig get ég komið í veg fyrir útbruna?
Hvað veldur þessu ástandi? Ert þú í áhættuhóp? Ef svo er hvað geturðu gert í málunum?
Hvað ætti ég að vita um áfengi?
Kynntu þér hvernig þú getur forðast lögbrot, að skaða mannorð þitt, að verða fyrir kynferðislegu ofbeldi, eða verða fíkn eða dauða að bráð.
Hvernig get ég fengið meiri svefn?
Sjö hagnýt ráð sem geta hjálpað þér að sofa betur á nóttunni.
Hvernig get ég fengið löngun til að hreyfa mig?
Regluleg hreyfing bætir líkamlega heilsu en hún er líka gagnleg á fleiri vegu.
Hvernig get ég tamið mér heilbrigt mataræði?
Unglingar sem borða óhollt eru líklegri til að borða óhollt þegar þeir verða fullorðnir. Það er því gott fyrir þig að tileinka þér heilbrigðar matarvenjur núna.
Hvernig fer ég að því að léttast?
Gerðu lífsstílsbreytingar í stað þess að einblína á megrunarkúra ef þú þarft að léttast.
Vellíðan
Hvernig get ég haft stjórn á tilfinningum mínum?
Tilfinningasveiflur eru algengar, en hafa truflandi áhrif á margt ungt fólk. Góðu fréttirnar eru þær að þú getur lært að skilja og hafa stjórn á tilfinningum þínum.
Hvernig get ég forðast neikvæðar hugsanir?
Þú getur lært að hugsa jákvætt með því að fylgja þessum ráðum.
Hvernig get ég tekist á við þunglyndi?
Ráðin í þessari grein gætu hjálpað þér að ná bata.
Hvernig get ég tekist á við áhyggjur og kvíða?
Sex góð ráð sem geta hjálpað manni að láta áhyggjur vera til góðs frekar en ills.
Er ég með fullkomnunaráráttu?
Hvernig getur maður séð muninn á því að reyna að gera sitt besta og leita eftir ómögulegri fullkomnun?
Hversu þrautseigur er ég?
Erfiðleikar eru óumflýjanlegir og þess vegna er mikilvægt fyrir þig að þroska með þér þrautseigju, sama hversu smá eða stór vandamálin eru.
Hvernig get ég tekist á við áföll?
Ungmenni segja frá hvað hjálpaði þeim að takast á við áföll.
Hvernig get ég sigrast á einelti?
Margir sem verða fyrir einelti eru ráðalausir. Þessi grein útskýrir hvað hægt sé að gera til að stöðva eineltið.
Hvers vegna skaða ég sjálfa(n) mig?
Sjálfsskaði er vandamál sem margt ungt fólk á við að glíma. Hvað geturðu gert ef þú ert að berjast við þetta?
Hvernig get ég komið í veg fyrir útbruna?
Hvað veldur þessu ástandi? Ert þú í áhættuhóp? Ef svo er hvað geturðu gert í málunum?
Hvað þurfum við að vita um kynferðisofbeldi? – 2. hluti: Að ná bata
Lestu það sem fórnarlömb kynferðisofbeldis segja um að ná bata.
Trúin
Sköpun eða þróun? – 1. hluti: Hvers vegna ætti ég að trúa á Guð?
Langar þig að verða öruggari þegar þú útskýrir hvers vegna þú trúir á Guð? Hér eru tillögur um hvernig þú getur svara þegar einhver spyr þig út í trú þína.
Sköpun eða þróun? – 2. hluti: Hvers vegna ættirðu að draga þróunarkenninguna í efa?
Tvær grundvallarstaðreyndir sýna hvers vegna þú ættir að gera það.
Sköpun eða þróun? – 3. hluti: Hvers vegna ættirðu að trúa á sköpun?
Eru þeir sem trúa á sköpun mótfallnir vísindum?
Sköpun eða þróun? – 4. hluti: Hvernig get ég útskýrt trú mína á sköpun?
Þú þarft ekki að vera snillingur í vísindum til að geta útskýrt hvers vegna þér finnst sköpun vera rökrétt skýring á því hvernig lífið varð til. Notaðu einföld rök Biblíunnar.
Af hverju ætti ég að fara með bænir?
Er bænin bara aðferð til að líða betur eða eitthvað meira?
Af hverju ætti ég að sækja samkomur í ríkissalnum?
Tvisvar í viku halda Vottar Jehóva samkomur á tilbeiðslustöðum sínum sem kallast ríkissalir. Hvernig fara samkomurnar fram og hvernig getur þú notið góðs af því að mæta?
Hvernig get ég haft gagn af Biblíunni? – 1. hluti: Kynntu þér Biblíuna
Værirðu ekki forvitinn ef þú fyndir stóra, eldgamla fjársjóðskistu að vita hvað væri í henni? Biblían er einmitt slík fjársjóðskista. Hún hefur að geyma marga gimsteina.
Hvernig get ég haft gagn af Biblíunni? – 2. hluti: Gerðu biblíulestur ánægjulegan
Fimm ráð til að gera biblíulestur lifandi.