Að þroska með sér kristna eiginleika
Hvað gerir mann að betri manneskju?
Hamingjurík lífsstefna – nægjusemi og örlæti
Margir mæla hamingju og velgengni í eignum og peningum. En færa eignir og ríkidæmi fólki varanlega hamingju? Hvað sýnir reynslan?
Njóttu gleðinnar sem fylgir gjafmildi
Gjafmildi er manni sjálfum til góðs og öðrum. Hún stuðlar að vináttu og samvinnu. Hvernig geturðu notið gleðinnar af gjafmildi?
Hvað segir Biblían um þakklæti?
Þakklæti hefur góð áhrif á líðan okkar. Hvernig er hægt að temja sér þennan góða eiginleika?
Að sýna hógværð er vegur viskunnar
Það er ekki auðvelt að halda ró sinni þegar illa er komið fram við mann. En Biblían hvetur kristið fólk til að vera hógvært. Hvað getur hjálpað þér að þroska með þér þennan eiginleika?
Hamingjurík lífsstefna – að fyrirgefa
Það er hvorki ánægjulegt né heilsusamlegt að vera stöðugt reiður og gramur.
Er eitthvað sem heitir rétt eða rangt nú á dögum?
Hugleiddu tvær ástæður fyrir því að siðgæðismælikvarði Guðs er mjög verðmætur.
Góð samskipti við aðra
Fordómar – sýndu kærleika
Að sýna kærleika getur losað okkur við fordóma. Lestu um hvernig er hægt að fara að því.
Hamingjurík lífsstefna – kærleikur
Til að geta verið hamingjusöm þurfum við bæði að sýna kærleika og finna fyrir kærleika annarra.
Góðvild – mikilvægur eiginleiki í augum Guðs
Ættir þú að bera áhýggjur um að vera góður við alla menn? Hvernig lítur Guð á þennan eiginleiki?
Hvernig geturðu stuðlað að friði í fjölskyldunni?
Heldur þú að hægt sé að koma á friði á heimilinu með því að fara eftir ráðum Biblíunnar? Lestu athugasemdir nokkurra sem hafa reynslu af því.
Hvernig geturðu haft stjórn á skapi þínu?
Það getur bæði skaðað heilsuna að missa stjórn á skapi sínu og bæla niður reiði. Hvað geturðu þá gert þegar maki þinn reitir þig til reiði?