Hoppa beint í efnið

Hvað er þrengingin mikla?

Hvað er þrengingin mikla?

Svar Biblíunnar

 Þrengingin mikla verður erfiðasta tímabil sem mannkynið hefur upplifað. Samkvæmt spádómum Biblíunnar hefst hún á „síðustu dögum” eða þegar „dregur að endalokum.“ (2. Tímóteusarbréf 3:1; Daníel 12:4) Þá verður „þrenging sem engin hefur þvílík verið frá upphafi sköpunar allt til þessa og mun aldrei verða.“ – Markús 13:19; Daníel 12:1; Matteus 24:21, 22.

Atburðarásin í þrengingunni miklu

Atburðir eftir þrenginguna miklu.

a Í Opinberunarbókinni er Babýlon hin mikla eða ,skækjan mikla‘ táknmynd falstrúarbragðanna. (Opinberunarbókin 17:1, 5) Skarlatsrauða dýrið, sem eyðir Babýlon hinni miklu, táknar þau samtök sem leitast við að sameina þjóðir heims og er fulltrúi þeirra. Þau voru fyrst kölluð Þjóðabandalagið en eru núna nefnd Sameinuðu þjóðirnar.