VARÐTURNINN Júlí 2013 | Er Guð grimmur?

Náttúruhamfarir sem eiga sér stað nú á dögum og frásögur Biblíunnar af dómum Guðs fá suma til að álykta að hann hljóti að vera grimmur. Sýna slíkar staðreyndir að Guð sé grimmur?

FORSÍÐUEFNI

Af hverju segja sumir að Guð sé grimmur?

Mörgum finnst Guð vera grimmur eða áhugalaus um þjáningar manna. Hvað segir Biblían?

FORSÍÐUEFNI

Náttúruhamfarir – bera þær vott um að Guð sé grimmur?

Ef hinn sanni Guð hefur andúð á grimmd af hverju kemur hann þá ekki í veg fyrir að saklaust fólk farist í náttúruhamförum?

FORSÍÐUEFNI

Dómar Guðs – voru þeir grimmilegir?

Til að finna svör við þessari spurningu er gott að líta á tvö dæmi um dóma Guðs í Biblíunni: Flóðið á dögum Nóa og eyðingu Kanverja.

FORSÍÐUEFNI

Munt þú treysta Guði?

Gerðu líf þitt hamingjuríkara með því að gera Guð að nánum vini þínum.

BIBLÍAN BREYTIR LÍFI FÓLKS

„Mig dreymdi um að verða prestur“

Allt frá barnæsku langaði Roberto Pacheco að gerast kaþólskur prestur. Kannaðu hvað það var sem breytti lífi hans.

FARSÆLT FJÖLSKYLDULÍF

Samskipti við þá sem eru utan stjúpfjölskyldunnar

Hvernig geta leiðbeiningar Biblíunnar hjálpað stjúpforeldrum að eiga góð samskipti við vini, ættingja og jafnvel fyrrum maka?

NÁLÆGÐU ÞIG GUÐI

Þykir Jehóva í raun vænt um þig?

Átt þú erfitt með að trúa því að Guði finnist þú einhvers virði? Orð Jesú í Jóhannesi 6:44 sýna fram á að Guði þykir vænt um þig.

Biblíuspurningar og svör

Fyrirgefur Guð jafnvel alvarlegar syndir? Hvað þurfum við að gera til að fá velþóknun Guðs?

Sannleikur

Hvar geturðu fundið hann? Hvernig getur hann verið þér og fjölskyldu þinni til góðs? Vottar Jehóva bjóða þér að sækja þriggja daga mót til að heyra svörin við þessum spurningum.

Meira valið efni á netinu

Af hverju heimsækja vottar Jehóva fólk sem hefur sína trú?

Hver er ástæðan fyrir því að við bönkum upp á hjá fólki sem hefur sína trú?