VAKNIÐ! September 2014 | Tekist á við lífið þegar áföll dynja yfir

Hvað geturðu gert þegar lífið leikur þig grátt?

Úr ýmsum áttum

Meðal efnis: staður þar sem fleiri konur en karlar fara á fyllirí, líf sem dafnar við óvenjulegar aðstæður og land sem borgaði þegnum sínum í gulli fyrir að léttast.

FORSÍÐUEFNI

Þegar áföll dynja yfir

Biblían getur hjálpað þér.

FORSÍÐUEFNI

Að missa eigur sínar

Kei missti aleiguna í flóðbylgjunni í Japan árið 2011. Hann fékk aðstoð frá vinum og hjálparstofnunum en það sem hjálpaði honum jafnvel enn meir var ákveðið biblíuvers.

FORSÍÐUEFNI

Að missa heilsuna

Mabel vann sem sjúkraþjálfi. Eftir að heilaæxli, sem hún var með, var fjarlægt þurfti hún að kljást við sömu erfiðleika og þeir sem komu til hennar í sjúkraþjálfun.

FORSÍÐUEFNI

Að missa ástvin

Fimm úr fjölskyldu Ronaldos létust í bílslysi fyrir 16 árum. Hann finnur enn þá fyrir tómarúmi innra með sér en hefur samt eignast hugarfrið.

GÓÐ RÁÐ HANDA FJÖLSKYLDUNNI

Kurteisi í SMS-samskiptum

Er dónalegt að trufla samræður bara til að athuga SMS? Eða er dónalegt að hunsa SMS bara til að halda áfram að tala við einhvern?

LÖND OG ÞJÓÐIR

Heimsókn til Írlands

Kynnstu vingjarnlegum íbúum „Eyjunnar grænu“.

VIÐTAL

Tilraunaeðlisfræðingur skýrir frá trú sinni

Tvennt í eðli náttúrunnar sannfærði Wenlong He um að til sé skapari.

SJÓNARMIÐ BIBLÍUNNAR

Trúarbrögð

Biblían útskýrir hvers vegna til eru svo mörg trúarbrögð.

BÝR HÖNNUN AÐ BAKI?

Froskur með sérkennilega æxlunarhætti

Hvers vegna sagði þróunarsinni að ómögulegt væri að hugsa sér að þessi froskur hefði breyst hægt og sígandi?

Meira valið efni á netinu

Hvernig get ég útskýrt afstöðu mína til kynlífs?

Geturðu útskýrt afstöðu þína til kynlífs út frá Biblíunni ef einhver spyr þig: „Hefurðu aldrei sofið hjá?“

Hvað segja unglingar um trassaskap?

Hlustaðu á ungt fólk tala um hætturnar samfara því að slá hlutunum á frest og gagnið af því að nota tímann sem best.

Guð sendir Móse til Egyptalands

Móse og Aron voru hugrakkir að fara og tala við hinn volduga faraó. Sæktu verkefnin og fáðu alla í fjölskyldunni til að leysa þau með þér.