Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Hvert er svarið?

Hvert er svarið?

Hvert er svarið?

Hvar gerðist það?

1. Í hvaða borg gerðist þessi atburður?

VÍSBENDING: Lestu Postulasöguna 18:1-3.

Gerðu hring utan um svarið á kortinu.

Róm

Korinta

Efesus

Tarsus

◼ Hvað eru þessar þrjár manneskjur að gera?

․․․․

◼ Hvað heita hjónin og hvað heitir vinur þeirra?

․․․․

TIL UMRÆÐU:

Nefndu annan mann sem hjónin hjálpuðu?

VÍSBENDING: Lestu Postulasöguna 18:24-26.

Hvaða starf heldurðu að hjónunum hafi þótt skemmtilegast og hvers vegna?

Myndaleit handa börnum

Geturðu fundið þessar myndir í blaðinu? Lýstu með eigin orðum hvað er að gerast á hverri mynd.

Úr þessu blaði

Svaraðu spurningunum og bættu við versinu/versunum sem vantar.

BLS. 3 Sá sem sér ekki fyrir fjölskyldu sinni er verri en hvað? 1. Tímóteusarbréf 5:________

BLS. 5 Af hverju eru tveir betri en einn? Prédikarinn 4:________

BLS. 11 Hjá hverjum er spekina að finna? Jobsbók 12:________

BLS. 29 Frá hverju á fólk að halda sér? 1. Þessaloníkubréf 4:________

Hvað veistu um Gídeon dómara?

Lestu Dómarabókina 6:1–7:25. Svaraðu síðan eftirfarandi spurningum.

2. ․․․․

Af hvaða ættkvísl var hann?

3. ․․․․

Undan hvaða þjóð frelsaði hann Ísraelsmenn?

4. ․․․․

Rétt eða rangt? Hann var uppi á undan Móse.

TIL UMRÆÐU:

Hvaða eiginleika sýndi Gídeon þegar Jehóva valdi hann til starfa?

VÍSBENDING: Lestu Dómarabókina 6:14 -16.

Heldurðu að þetta sé æskilegur eiginleiki? Skýrðu af hverju þú svarar þannig.

◼ Svörin er að finna á bls. 27

SVÖR VIÐ SPURNINGUM Á BLS. 31

1. Korinta.

◼ Að sauma tjald.

◼ Akvílas, Priskilla og Páll.

2. Manasse. — Dómarabókin 6:15.

3. Midíans. — Dómarabókin 6:6.

4. Rangt.