Krossgáta
Krossgáta
Lárétt
1. Þykkt eirhafsins sem stóð milli brennifórnaraltarisins og musterisins. (1. Konungabók 7:26)
8. Mjög eftirsóttar kalksteinsútfellingar af holsepaætt. (Harmljóðin 4:7)
9. Veitir. (Orðskviðirnir 2:2)
10. Sjötti partur úr efu — 7,33 lítrar. (2. Konungabók 7:1)
11. Hann tók við spámannsstarfi Elía um 917 f.o.t. og var spámaður Jehóva um 60 ára skeið í stjórnartíð Ísraelskonunganna Akabs, Ahasía, Jórams, Jehú og Jóasar. (2. Konungabók 2:11-14; 13:14-20)
12. Stjörnuguð, líklega Satúrnus samkvæmt fornum akkadískum áletrunum. (Amos 5:26)
14. Ísraelsmenn voru jafnan búnir til þess. (2. Mósebók 32:22)
16. Páll og Barnabas fóru á fund postulanna í Jerúsalem vegna þessa. (Postulasagan 15:2)
20. Afkomendur Abrahams fengu það „til ævinlegrar eignar.“ (1. Mósebók 17:8)
25. Langvinnur, þjakandi sjúkdómur. (Sálmur 38:12)
27. Einn sjö sona Ashúrs, langafabarns Júda. (1. Kroníkubók 4:6)
29. Ilmur. (Ljóðaljóðin 4:10)
30. Assýríukonungur flutti fólk þaðan til að setjast að í borgum Samaríu í stað Ísraelsmanna. (2. Konungabók 17:24)
32. Höfuðsmaður Naftalísona á eyðimerkurgöngunni. (4. Mósebók 2:29)
33. Smíðað úr speglum kvennanna sem þjónuðu við dyr samfundatjaldsins. (2. Mósebók 38:8)
35. Merkir Guð, Guð Ísraels. (1. Mósebók 33:20)
Lóðrétt
1. Konuþras er eins og þetta. (Orðskviðirnir 27:15)
2. Vistaborg sem Ísraelsmenn byggðu í þrælkunarvinnu. (2. Mósebók 1:11)
3. Jehóva er skapari þess. (Jeremía 10:16)
4. Persneskir gullpeningar. (Nehemíabók 7:72)
5. Hugarfriður. (Orðskviðirnir 29:17)
6. Gjallandi. (Jobsbók 4:16)
7. Eini ritari Páls postula sem Biblían nafngreinir. (Rómverjabréfið 16:22)
9. Hún var daufeygð ólíkt systur sinni sem var vel vaxin og fríð sýnum. (1. Mósebók 19:16)
10. Skammaryrði. (Markús 15:29)
13. Að dreifa sáðkorni á akur. (Matteus 13:3)
15. Skínandi hreint efni sem brúði lambsins var fengið til að skrýðast í. (Opinberunarbókin 19:8)
17. Haninn gerði það tvisvar áður en Pétur afneitaði Jesú þrisvar. (Markús 14:72)
18. Stattu við. (Prédikarinn 5:3)
19. Eins og lík. (Markús 9:26)
20. Drottning Eþíópíu. (Postulasagan 8:27)
21. Viðurstyggileg frjósemisgyðja sem Salómon konungur tilbað á gamals aldri. (2. Konungabók 23:13)
22. Án þess að. (1. Mósebók 43:3)
23. Fjórðungsskattland Rómverja í Anti-Líbanonsfjöllum norður af Hermonfjalli. (Lúkas 3:1)
24. Yfirlið. (Sálmur 76:7)
25. Sökum góðvildar sinnar í garð Ísraelsmanna voru þeir hvattir til að aðgreina sig frá Amalekítum til að komast hjá tortímingu. (1. Samúelsbók 15:6)
26. Davíð konungur kallaði mikla ógæfu yfir þjóð sína af því að hann lét gera það. (2. Samúelsbók 24:2-4, 10-15)
28. Hún lét tælast. (1. Tímóteusarbréf 2:13, 14)
31. Forfaðir Jesú. (Lúkas 3:33)
34. Jehóva kallaði refsidóma yfir þessa egypsku borg, einnig þekkt undir nafninu Þebes. (Esekíel 30:14-16)
Krossgátulausnir á blaðsíðu 22
Lausnir lárétt
1. ÞVERHANDARÞYKKT
8. KÓRALLAR
9. LJÁIR
10. SEA
11. ELÍSA
12. KEVAN
14. ILLS
16. ÁGREININGS
20. KANAANLAND
25. KRÖM
27. TEMNÍ
29. ANGAN
30. AVA
32. AKÍRA
33. EIRSTÉTT
35. EL-ELÓHE-ÍSRAEL
Lausnir lóðrétt
1. ÞAKLEKI
2. RAMSES
3. ALLS
4. DARÍKAR
5. RÓ
6. YMJANDI
7. TERTÍUS
9. LEA
10. SVEI
13. SÁ
15. LÍN
17. GÓL
18. EFN
19. NÁR
20. KANDAKE
21. ASTARTE
22. NEMA
23. ABÍLENE
24. DÁ
25. KENÍTAR
26. MANNTAL
28. EVA
31. ARNÍ
34. NÓ