Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

17.–23. júní

SÁLMUR 51–53

17.–23. júní

Söngur 89 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

1. Gerðu ráðstafanir til að fyrirbyggja alvarleg mistök

(10 mín.)

Vertu ekki of sjálfsöruggur – allir hafa tilhneigingu til að gera það sem er rangt. (Sl 51:5; 2Kor 11:3)

Hafðu góða reglu á þjónustunni við Jehóva. (Sl 51:6; w19.01 15 gr. 4, 5)

Vertu ákveðinn í að berjast gegn óhreinum hugsunum og löngunum. (Sl 51:10–12; w15 15.6. 14 gr. 5, 6)

2. Andlegir gimsteinar

(10 mín.)

  • Sl 52:2–4 – Hvernig lýsa þessi vers Dóeg? (it-1-E 644)

  • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?

3. Biblíulestur

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Að hefja samræður

(2 mín.) TRÚIN BOÐUÐ MEÐAL ALMENNINGS. (lmd kafli 7 liður 3)

5. Að hefja samræður

(2 mín.) HÚS ÚR HÚSI. (lmd kafli 4 liður 4)

6. Eftirfylgni

(3 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Kenndu viðmælanda þínum hvað Guð heitir. (lmd kafli 9 liður 5)

7. Að gera fólk að lærisveinum

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 115

8. Hvaða skref þarftu að taka til að bæta fyrir mistök þín?

(15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.

Þrátt fyrir góða viðleitni verður öllum á að gera mistök. (1Jó 1:8) Við ættum aldrei að láta hræðslu við að lenda í vandræðum hindra okkur í að biðja Jehóva um hjálp og fyrirgefningu. (1Jó 1:9) Það fyrsta sem við ættum alltaf að gera til að bæta fyrir mistök okkar er að leita til Jehóva í bæn.

Lestu Sálm 51:1, 2, 17. Spyrðu síðan áheyrendur:

  • Hvernig geta orð Davíðs verið okkur hvatning til að leita hjálpar hjá Jehóva ef við drýgjum alvarlega synd?

Spilaðu MYNDBANDIÐ Unglingsárin – hvernig get ég leiðrétt mistök mín? Spyrðu síðan áheyrendur:

  • Hvað leiddi til þess að Thalila og José gerðu mistök?

  • Hvað gerðu þau til að bæta fyrir mistök sín?

  • Hvernig varð það þeim til góðs?

9. Safnaðarbiblíunám

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 129 og bæn