17.–23. júní
SÁLMUR 51–53
Söngur 89 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)
1. Gerðu ráðstafanir til að fyrirbyggja alvarleg mistök
(10 mín.)
Vertu ekki of sjálfsöruggur – allir hafa tilhneigingu til að gera það sem er rangt. (Sl 51:5; 2Kor 11:3)
Hafðu góða reglu á þjónustunni við Jehóva. (Sl 51:6; w19.01 15 gr. 4, 5)
Vertu ákveðinn í að berjast gegn óhreinum hugsunum og löngunum. (Sl 51:10–12; w15 15.6. 14 gr. 5, 6)
2. Andlegir gimsteinar
(10 mín.)
-
Sl 52:2–4 – Hvernig lýsa þessi vers Dóeg? (it-1-E 644)
-
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?
3. Biblíulestur
(4 mín.) Sl 51:1–19 (th þjálfunarliður 12)
4. Að hefja samræður
(2 mín.) TRÚIN BOÐUÐ MEÐAL ALMENNINGS. (lmd kafli 7 liður 3)
5. Að hefja samræður
(2 mín.) HÚS ÚR HÚSI. (lmd kafli 4 liður 4)
6. Eftirfylgni
(3 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Kenndu viðmælanda þínum hvað Guð heitir. (lmd kafli 9 liður 5)
7. Að gera fólk að lærisveinum
Söngur 115
8. Hvaða skref þarftu að taka til að bæta fyrir mistök þín?
(15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.
Þrátt fyrir góða viðleitni verður öllum á að gera mistök. (1Jó 1:8) Við ættum aldrei að láta hræðslu við að lenda í vandræðum hindra okkur í að biðja Jehóva um hjálp og fyrirgefningu. (1Jó 1:9) Það fyrsta sem við ættum alltaf að gera til að bæta fyrir mistök okkar er að leita til Jehóva í bæn.
Lestu Sálm 51:1, 2, 17. Spyrðu síðan áheyrendur:
-
Hvernig geta orð Davíðs verið okkur hvatning til að leita hjálpar hjá Jehóva ef við drýgjum alvarlega synd?
Spilaðu MYNDBANDIÐ Unglingsárin – hvernig get ég leiðrétt mistök mín? Spyrðu síðan áheyrendur:
-
Hvað leiddi til þess að Thalila og José gerðu mistök?
-
Hvað gerðu þau til að bæta fyrir mistök sín?
-
Hvernig varð það þeim til góðs?
9. Safnaðarbiblíunám
(30 mín.) bt kafli 11 gr. 5–10, rammi á bls. 89