Sálmur 122:1–9

  • Bæn um frið í Jerúsalem

    • Gleðilegt að ganga í hús Jehóva (1)

    • Þéttbyggð og sameinuð borg (3)

Uppgönguljóð. Eftir Davíð. 122  Ég varð glaður þegar menn sögðu við mig: „Förum í hús Jehóva.“+   Og nú stöndum við hérí hliðum þínum, Jerúsalem.+   Jerúsalem er borgsem er þéttbyggð og sameinuð.+   Ættkvíslirnar eru farnar þangað,ættkvíslir Jah,*eins og Ísrael er minntur á,til að lofa nafn Jehóva með þökkum.+   Þar standa hásæti dómaranna,+hásæti ættar Davíðs.+   Biðjið að Jerúsalem njóti friðar.+ Þeir sem elska þig, Jerúsalem, búa við öryggi.   Friður ríki innan múra* þinna,öryggi í virkisturnum þínum.   Vegna bræðra minna og félaga segi ég: „Friður ríki í þér.“   Vegna húss Jehóva Guðs okkar+bið ég þér farsældar.

Neðanmáls

„Jah“ er stytting nafnsins Jehóva.
Eða „virkisgarða“.