Sunnudagur
„ … og síðan kemur endirinn“ – Matteus 24:14
Fyrir hádegi
-
9:20 Tónlistarmyndband
-
9:30 Söngur 84 og bæn
-
9:40 RÆÐUSYRPA: Líkjum eftir þeim sem trúðu á fagnaðarboðskapinn
-
• Sakaría (Hebreabréfið 12:5, 6)
-
• Elísabetu (1. Þessaloníkubréf 5:11)
-
• Maríu (Sálmur 77:12)
-
• Jósef (Orðskviðirnir 1:5)
-
• Símeon og Önnu (1. Kroníkubók 16:34)
-
• Jesú (Jóhannes 8:31, 32)
-
-
11:05 Söngur 65 og tilkynningar
-
11:15 OPINBER BIBLÍUTENGDUR FYRIRLESTUR: Hvers vegna óttumst við ekki slæmar fréttir? (Sálmur 112:1–10)
-
11:45 Yfirlit yfir námsefni Varðturnsins
-
12:15 Söngur 61 og hlé
Eftir hádegi
-
13:35 Tónlistarmyndband
-
13:45 Söngur 122
-
13:50 LEIKLESINN BIBLÍUTEXTI: „Biðin er á enda.“ (Opinberunarbókin 10:6)
-
14:20 Söngur 126 og tilkynningar
-
14:30 Hvað hefurðu lært?
-
14:40 „Haldið fast við fagnaðarboðskapinn“ – hvernig og hvers vegna? (1. Korintubréf 2:16; 15:1, 2, 58; Markús 6:30–34)
-
15:30 Nýtt tónlistarmyndband og lokabæn