Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

13. Sýndu lífinu virðingu

13. Sýndu lífinu virðingu

1 SÝNDU LÍFINU VIRÐINGU

„Hjá þér er uppspretta lífsins.“ – Sálmur 36:10.

Hvernig sýnum við lífinu virðingu?

2 LÍF OG BLÓÐ

„Því að blóðið er lífskraftur alls holds, líf þess.“ – 3. Mósebók 17:14.

Hvert er viðhorf Guðs til lífs og blóðs?

3 NOTKUN BLÓÐS SEM JEHÓVA LEYFIR

„Blóð Jesú ... hreinsar okkur af allri synd.“ – 1. Jóhannesarbréf 1:7.

Hvað gerir lausnarfórn Jesú okkur mögulegt?

  • 3. Mósebók 17:11

    Þegar Ísraelsmenn á biblíutímanum syndguðu gátu þeir beðið um fyrirgefningu Jehóva með því að fórna dýri og biðja prestinn að hella hluta af blóði þess á altarið.

  • Matteus 20:28; Hebreabréfið 9:11-14

    Þegar Jesús kom til jarðar leysti hann af hólmi lögin um dýrafórnir með því að gefa líf sitt eða blóð til fyrirgefningar synda okkar.

  • Jóhannes 3:16

    Líf Jesú var svo dýrmætt að eftir að Jehóva reisti hann upp til lífs á himni, gaf hann öllum mönnum sem iðka trú á Jesú tækifæri til að lifa að eilífu.