Afþreying
8. HLUTI
Afþreying
Hversu oft notarðu tíma í afþreyingu eins og íþróttir, tónlist, kvikmyndir, sjónvarp eða tölvuleiki?
□ Sjaldan
□ Einu sinni á dag
□ Oft á dag
Hver eða hvað hefur mest áhrif á það hvaða afþreyingu þú velur þér?
□ Jafnaldrarnir
□ Foreldrarnir
□ Auglýsingar
Þú og jafnaldrar þínir hafið líklega meira úrval af afþreyingu en nokkur önnur kynslóð í mannkynssögunni. En þú hefur bara takmarkaðan tíma á hverjum degi. Og sú afþreying, sem þú velur þér, getur haft áhrif á hugsunarhátt þinn og viðhorf. Hvað er því eðlilegt að eyða miklum tíma í afþreyingu? Og hvernig geturðu fundið út hvað þú átt að velja? Kaflar 30-33 hjálpa þér að skoða vandlega hvernig þú notar frítímann.
[Heilsíðumynd á blaðsíðu 244, 245]