Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Önnur Mósebók

Kaflar

Yfirlit

  • 1

    • Ísraelsmönnum fjölgar í Egyptalandi (1–7)

    • Faraó kúgar Ísraelsmenn (8–14)

    • Guðhræddar ljósmæður bjarga börnum (15–22)

  • 2

    • Fæðing Móse (1–4)

    • Dóttir faraós ættleiðir Móse (5–10)

    • Móse flýr til Midíanslands og giftist Sippóru (11–22)

    • Guð heyrir andvörp Ísraelsmanna (23–25)

  • 3

    • Móse og logandi þyrnirunninn (1–12)

    • Jehóva útskýrir merkingu nafns síns (13–15)

    • Jehóva gefur Móse fyrirmæli (16–22)

  • 4

    • Þrjú tákn sem Móse á að gera (1–9)

    • Móse finnst hann vera óhæfur (10–17)

    • Móse snýr aftur til Egyptalands (18–26)

    • Móse hittir Aron á ný (27–31)

  • 5

    • Móse og Aron frammi fyrir faraó (1–5)

    • Kúgunin versnar (6–18)

    • Ísraelsmenn kenna Móse og Aroni um (19–23)

  • 6

    • Loforð um frelsi endurtekið (1–13)

      • Nafn Jehóva ekki opinberað að fullu (2, 3)

    • Ættarskrá Móse og Arons (14–27)

    • Móse gengur fyrir faraó á ný (28–30)

  • 7

    • Jehóva styrkir Móse (1–7)

    • Stafur Arons verður að stórri slöngu (8–13)

    • 1. plágan: vatn breytist í blóð (14–25)

  • 8

    • 2. plágan: froskar (1–15)

    • 3. plágan: mýflugur (16–19)

    • 4. plágan: broddflugur (20–32)

      • Gósenland undanskilið (22, 23)

  • 9

    • 5. plágan: búfé drepst (1–7)

    • 6. plágan: graftarkýli á mönnum og skepnum (8–12)

    • 7. plágan: hagl (13–35)

      • Faraó á að sjá mátt Guðs (16)

      • Nafn Jehóva verður boðað (16)

  • 10

    • 8. plágan: engisprettur (1–20)

    • 9. plágan: myrkur (21–29)

  • 11

    • Tíunda plágan boðuð (1–10)

      • Ísraelsmenn eiga að biðja um gjafir (2)

  • 12

    • Stofnað til páskahalds (1–28)

      • Blóði slett á dyrastafina (7)

    • 10. plágan: frumburðum banað (29–32)

    • Brottförin hefst (33–42)

      • Árunum 430 lýkur (40, 41)

    • Skilyrði fyrir að mega halda páska (43–51)

  • 13

    • Allir karlkyns frumburðir tilheyra Jehóva (1, 2)

    • Hátíð ósýrðu brauðanna (3–10)

    • Allir karlkyns frumburðir gefnir Guði (11–16)

    • Ísraelsmönnum beint að Rauðahafi (17–20)

    • Skýstólpi og eldstólpi (21, 22)

  • 14

    • Ísraelsmenn koma að hafinu (1–4)

    • Faraó eltir Ísraelsmenn (5–14)

    • Ísraelsmenn fara yfir Rauðahaf (15–25)

    • Egyptar drukkna í hafinu (26–28)

    • Ísraelsmenn trúa á Jehóva (29–31)

  • 15

    • Sigursöngur Móse og Ísraelsmanna (1–19)

    • Mirjam syngur víxlsöng (20, 21)

    • Beiskt vatn verður ferskt (22–27)

  • 16

    • Fólk kvartar yfir matarleysi (1–3)

    • Jehóva heyrir kvartanir fólksins (4–12)

    • Fólkið fær kornhænsn og manna (13–21)

    • Ekkert manna á hvíldardögum (22–30)

    • Manna geymt til minningar (31–36)

  • 17

    • Fólkið kvartar yfir vatnsleysi við Hóreb (1–4)

    • Vatn úr kletti (5–7)

    • Árás og ósigur Amalekíta (8–16)

  • 18

    • Jetró og Sippóra koma (1–12)

    • Ráð Jetrós að skipa dómara (13–27)

  • 19

    • Við Sínaífjall (1–25)

      • Ísrael á að vera konungsríki presta (5, 6)

      • Fólkið helgað til að ganga fyrir Guð (14, 15)

  • 20

    • Boðorðin tíu (1–17)

    • Sjónarspil vekur ótta Ísraelsmanna (18–21)

    • Fyrirmæli um tilbeiðslu (22–26)

  • 21

  • 22

    • Lög handa Ísrael (1–31)

      • um þjófnað (1–4)

      • um tjón á uppskeru (5, 6)

      • um bætur og eignarrétt (7–15)

      • um að draga mey á tálar (16, 17)

      • um tilbeiðslu og samfélagslegt réttlæti (18–31)

  • 23

    • Lög handa Ísrael (1–19)

      • um heiðarleika og réttæti (1–9)

      • um hvíldardaga og hátíðir (10–19)

    • Engill leiðir Ísraelsmenn (20–26)

    • Landvinningar og landamæri (27–33)

  • 24

    • Fólkið lofar að halda sáttmálann (1–11)

    • Móse á Sínaífjalli (12–18)

  • 25

  • 26

    • Tjaldbúðin (1–37)

      • Tjalddúkarnir (1–14)

      • Veggrammar og undirstöðuplötur (15–30)

      • Fortjaldið og forhengið (31–37)

  • 27

    • Brennifórnaraltarið (1–8)

    • Forgarðurinn (9–19)

    • Olía fyrir ljósastikuna (20, 21)

  • 28

    • Fatnaður presta (1–5)

    • Hökullinn (6–14)

    • Brjóstskjöldurinn (15–30)

      • Úrím og túmmím (30)

    • Ermalausa yfirhöfnin (31–35)

    • Vefjarhötturinn með gullplötunni (36–39)

    • Annar fatnaður presta (40–43)

  • 29

  • 30

    • Reykelsisaltari (1–10)

    • Manntal og lausnargjald (11–16)

    • Koparker til þvottar (17–21)

    • Sérblönduð smurningarolía (22–33)

    • Uppskrift að heilögu reykelsi (34–38)

  • 31

    • Handverksmenn fylltir anda Guðs (1–11)

    • Hvíldardagurinn, tákn milli Guðs og Ísraelsmanna (12–17)

    • Steintöflurnar tvær (18)

  • 32

    • Gullkálfurinn (1–35)

      • Móse heyrir óvenjulegan söng (17, 18)

      • Móse brýtur steintöflurnar (19)

      • Levítarnir trúir Jehóva (26–29)

  • 33

    • Guð ávítar þjóðina (1–6)

    • Samfundatjald fyrir utan búðirnar (7–11)

    • Móse biður um að fá að sjá dýrð Jehóva (12–23)

  • 34

    • Nýjar steintöflur (1–4)

    • Móse sér dýrð Jehóva (5–9)

    • Ýmis ákvæði sáttmálans endurtekin (10–28)

    • Geislum stafar af andliti Móse (29–35)

  • 35

    • Fyrirmæli um hvíldardaginn (1–3)

    • Framlög til tjaldbúðarinnar (4–29)

    • Besalel og Oholíab fylltir anda Guðs (30–35)

  • 36

    • Framlögin meira en nóg (1–7)

    • Tjaldbúðin gerð (8–38)

  • 37

  • 38

    • Brennifórnaraltarið (1–7)

    • Koparkerið (8)

    • Forgarðurinn (9–20)

    • Talið saman hve mikið efni fór í tjaldbúðina (21–31)

  • 39

    • Fatnaður prestanna gerður (1)

    • Hökullinn (2–7)

    • Brjóstskjöldurinn (8–21)

    • Ermalausa yfirhöfnin (22–26)

    • Annar fatnaður presta (27–29)

    • Gullplatan (30, 31)

    • Móse skoðar tjaldbúðina (32–43)

  • 40

    • Tjaldbúðin sett upp (1–33)

    • Dýrð Jehóva fyllir tjaldbúðina (34–38)